Veikindaskráning

Frá og með 1. júlí 2021 mun starfsfólk ekki tilkynna veikindi til Heilsuverndar eins og verið hefur undanfarin ár.

Frá og með þeim degi eru veikindi aðeins tilkynnt til næsta yfirmanns.

(Samkvæmt tilkynningu frá Íslandspósti þann 14. júní 2021)