Íslandspóstur styrkir starfsmenn vegna líkamsræktar samkvæmt reglum sem fyrirtækið setur. Íslandspóstur greiðir skoðunargjald hjá leitarstöð Krabbameinsfélagsins. Nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu starfsmannamála sími 580 1002.