Vinnustaðurinn
Félagsmenn Póstmannafélags Íslands eru langflestir starfsmenn Íslandspósts hf. Skrifstofur Íslandspósts eru að Höfðabakka 9 Reykjavík.
Hlutafélagið Íslandspóstur hf. varð til þegar Pósti og síma var skipt upp í upphafi ársins 1998. Fyrirtækið er einn stærsti vinnuveitandi landsins með um 1000 starfsmenn. Það er ungt en byggir á sterkum rótum sem er samofin 230 ára sögu póstrekstrar á Íslandi.
Stjórn Íslandspósts skipa:
Auður Björk Guðmundsdóttir
Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir
Gísli Sigurjón Brynjólfsson
Guðný Hrund Karlsdóttir
Baldvin Örn Ólason