Kjaramál
Póstmannafélag Íslands er stéttarfélag og opið öllum sem vinna við póststörf enda greiði þeir tilskilin gjöld. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna og gerð kjarasamnings. Gildandi kjarasamningur er frá 1. apríl 2019 til 1. nóvember 2022.