Trúnaðarmenn

Trúnaðarmenn á vinnustöðum eru fyrst og fremst kjörnir til að standa vörð um kjaraleg réttindi starfsmanna. Öllum starfsmönnum ber að taka tillit til þess. Þeir eru ekki verkstjórar á vinnustað og þeim ber ekki að skera úr um ágreining sem kann að verða um fyrirkomulag vinnunnar, svo lengi sem það ekki brýtur gegn réttindum starfsmanna.

Starfsmaður á rétt á að trúnaðarmaður sé viðstaddur ef hann er kallaður fyrir yfirmann. Trúnaðarmaður nýtur réttar samkvæmt lögum og má í engu láta hann gjalda þess í starfi eða á annan hátt að hann hefur valist til þessa trúnaðarstarfs.

Hér á eftir er listi yfir trúnaðarmenn PFÍ raðað eftir svæðum:

Svæði 1: Akranes og Borgarnes
Kristrún Steinarsdóttir, Borgarnesi
Varamaður: Svanlaug Nína Sigurðardóttir, Akranesi

Svæði 2: Búðardalur og Snæfellsnes
Jónína A. Víglundsdóttir, Stykkishólmi

Varamaður: Hinrik Elvar Finnsson Stykkishólmi.

Svæði 3: Vestfirðir

Bjarney Halldórsdóttir Ísafirði.

Svæði 4: Húnavatnssýslur - Skagafjörður

Svæði 5: Eyjafjörður, Ólafsfjörður og Siglufjörður.
Snævar Óðinn Pálsson og Harpa Guðbrandsdóttir, Akureyri.
Varamenn: Íris Halla Sigurðardóttir og Hilmir Vilhjálmsson.

Öryggistrúnaðarmaður: Reynir Stefánsson.

Svæði 6: Þingeyjarsýslur og Vopnafjörður
Guðný María Waage, Húsavík

Svæði 7: Austurland
Jóhanna Margrét Agnarsdóttir, Reyðarfirði
Varamaður: Hafdís Þóra Ragnarsdóttir

Svæði 8: Suðurland
Selfoss

Svæði 9: Vestmannaeyjar 
Ása Hrönn Ásmundsdóttir, Vestmannaeyjum

Svæði 10: Suðurnes
Nerijus Savickas, Keflavík
Varamaður: Hilmar Haukur Friðriksson Keflavík

Svæði 11: Pósthús á Höfuðborgarsvæðinu póstnúmer 101- 270
Ilmur Eir Franklínsdóttir, Pósthús R8
Varamaður: Tinna Dröfn Þórarinsdóttir 

Svæði 12: Dreifingarstöð Sólvallagötu 79 póstnúmer 101, 103, 105, 107, 108, 170
Sigríður A. Sigurðardóttir 
Varamenn: Jóhanna Guðfinnsdóttir og Vilborg Magnúsdóttir

Svæði 13: Dreifingarstöð Fossaleyni 6 póstnúmer 104, 110, 112, 113, 270, 271, 276
Agnar Björnsson

Svæði 14: Dreifingarstöð Dalshrauni 6 póstnúmer 109, 111, 200, 201, 203, 210, 220, 221, 225
Anna María Guðmundsdóttir og Anna María Arnold
Varamaður: Margrét Lilja Sigurðardóttir                                   

Svæði 15: Póstmiðstöð/Aðaltrúnaðarmaður.
Atli B. Bachmann, Póstmiðstöð Stórhöfða
Varamaður: Aðalsteinn Traustason
Öryggistrúnaðarmaður: 

Svæði 16: Póstmiðstöð trúnaðarmaður
Runólfur Eymundsson Póstmiðstöð

Svæði 17: Póstmiðstöð trúnaðarmaður
Gunnar Gunnarsson, Póstmiðstöð

Svæði 18: Póstmiðstöð trúnaðarmaður
Elísabet Brynjarsdóttir, Póstmiðstöð Stórhöfða  

Svæði 19: Skrifstofur Stórhöfði 29 
Sigríður Ástmundsdóttir Skrifstofu

Svæði 20: Eftirlaunadeild 
Vilborg Gunnarsdóttir