Trúnaðarmenn

Trúnaðarmenn á vinnustöðum eru fyrst og fremst kjörnir til að standa vörð um kjaraleg réttindi starfsmanna. Öllum starfsmönnum ber að taka tillit til þess. Þeir eru ekki verkstjórar á vinnustað og þeim ber ekki að skera úr um ágreining sem kann að verða um fyrirkomulag vinnunnar, svo lengi sem það ekki brýtur gegn réttindum starfsmanna.

Starfsmaður á rétt á að trúnaðarmaður sé viðstaddur ef hann er kallaður fyrir yfirmann. Trúnaðarmaður nýtur réttar samkvæmt lögum og má í engu láta hann gjalda þess í starfi eða á annan hátt að hann hefur valist til þessa trúnaðarstarfs.

Hér á eftir er listi yfir trúnaðarmenn PFÍ raðað eftir svæðum:

Svæði 1: Akranes og Borgarnes
Hrefna Ásgeirsdóttir, Borgarnesi
Varamaður: Svanlaug Nína Sigurðardóttir, Akranesi

Svæði 2: Búðardalur og Snæfellsnes
Jónína A. Víglundsdóttir, Stykkishólmi

Varamaður: 

Svæði 3: Vestfirðir

 Hinrik Elvar Finnsson.

Svæði 4: Eyjafjörður, Ólafsfjörður og Siglufjörður, Skagafjörður, Húnavatnssýslur
Hilmir Vilhjálmsson og Harpa Guðbrandsdóttir, Akureyri.
Varamenn: Íris Halla Sigurðardóttir.

Öryggistrúnaðarmaður: Reynir Stefánsson.

Svæði 5: Þingeyjarsýslur og Vopnafjörður
Guðný María Waage, Húsavík

Svæði 6: Austurland
Jóhanna Margrét Agnarsdóttir, Reyðarfirði
Varamaður: Hafdís Þóra Ragnarsdóttir

Svæði 7: Suðurland
Andri K. Helguson Selfossi.

Svæði 8: Vestmannaeyjar 
Birna Soffia Björnsdóttir, Vestmannaeyjum

Varamaður: Guðrún Gísladóttir, Vestmannaeyjum

Svæði 9: Suðurnes
Nerijus Savickas, Keflavík
Varamaður: Hilmar Haukur Friðriksson Keflavík

Svæði 10: Pósthús á Höfuðborgarsvæðinu póstnúmer 101- 270
Marianna Dam Vang, Kópavogi
Varamaður: Ilmur Eir Franklínsdóttir, Pósthús R8

                   

Svæði 11:  Útkeyrsla - dreifing á höfuðborgarsvæðinu.
Atli B. Bachmann, Póstmiðstöð Stórhöfða, Agnar Björnsson útkeyrsludeild.
Varamaður: Aðalsteinn Traustason
Öryggistrúnaðarmaður: 

Svæði 12: Póstmiðstöð  - bréfa og böggladeild /- Skrifstofur Höfðabakka 9 og Stórhöfða 32.
Sigríður Ástmundsdóttir / Elísabet Brynjarsdóttir 

Svæði 13: Eftirlaunadeild 
Vilborg Gunnarsdóttir