Fréttir úr starfsemi Póstmannafélags Íslands

15.06.2018

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Sumarúthlutun er lokið í orlofshúsum og orlofsíbúðum. Öllum umsóknum hefur verið svarað.
Margar vikur eru enn lausar                       

Munaðarnes stór hús vikur   22  23        26        33  34  35  36   
Munaðarnes lítið hús vikur   24 25  26  30    32 33 34
Eiðar vikur   22 23 24 25 26 30 31  32 33 34 35 36 
Illugastaðir vikur 36
Stakkholt 2B Reykjavík vikur 26 29 30 31 32 33 34 35 36
Tjarnarlundur 2e Akureyri vikur 23 27 31 34 35 36


Til skýringar; Vika 22 er frá 1. júní til 8. júní. Vika 25 er frá 22. júní til 29. júní og síðan talið áfram. Skiptist við föstudaga og vika 32 er 10. ágúst til 17. ágúst. Á forsíðu á vefsíðu PFÍ undir umsókn eru nánari upplýsingar um staðsetningu húsa og verð á vikuleigu. Þar er líka hægt að sækja um eða hafa samband með tölvupósti pfi@bsrb.is eða í síma 525 8370.

28.04.2018

Sumarúthlutun orlofshúsa og íbúða PFÍ

Sumarúthlutun orlofshúsa og íbúða PFÍ

Umsóknareyðublöð sumar 2018 fyrir orlofshús og íbúðir PFÍ hafa verið send á alla vinnustaði. Í næstu viku verður hægt að sækja um á vefsíðunni PFI.is  undir Orlofsmál.
Öll orlofshúsin í Munaðarnesi og orlofshúsið á Illugastöðum hafa verið endurnýjuð að innan.
Úthlutað verður samkvæmt reglum um úthlutun orlofshúsa. Allir eiga möguleika.  Umsóknarfrestur er til 20. apríl.

Úthlutun orlofsumsókna sumar 2018 verður 2. maí. Allir umsækjendur fá sent bréf. 

26.04.2018

Næsti fundur Starfsmenntunarsjóðs PFÍ

Næsti fundur Starfsmenntunarsjóðs PFÍ

Næsti fundur stjórnar Starfsmenntunarsjóðs PFÍ vegna umsókna verður 12. júní n.k. Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu fyrir 11. júní.
Með umsóknum þarf að senda frumrit reiknings eða önnur gögn sem stjórnin telur nauðsynleg frá skóla eða námskeiðshaldara. Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánaða. Útprentun úr netbanka er ekki nægjanlegt. Afgreiðsla styrks gæti dregist ef reikning vantar. 

03.04.2018

Ný orlofsíbúð í Reykjavík

Ný orlofsíbúð í Reykjavík

PFÍ keypti nýverið nýlega orlofsíbúð í Stakkholti 2b. Íbúðin í Sólheimum verður seld. Nýja íbúðin verður tekin í notkun í maí n.k.

08.12.2017

Veiðikortið 2018 er komið

Veiðikortið 2018 er komið

Veiðikortið 2018 er komið. Veiðikortið kostar 4.000 til félagsmanna PFÍ.

12.09.2017

Vetrarleiga í orlofshúsum og orlofsíbúðum

Vetrarleiga í orlofshúsum og orlofsíbúðum

Vetrarleigutímabilið er hafið. Hægt er að leigja viku/helgi eða daga í miðri viku samkvæmt úthlutunarreglum. Hafið samband við skrifstofu með tölvupósti pfi@bsrb.is eða í síma 525 8370 til að panta. 

Munaðarnes 2manna hús   Helgarleiga   12.000   1-2 nætur   Vikuleiga   15.000
Munaðarnes 6manna hús   Helgarleiga   14.000   1-2 nætur   Vikuleiga    18.000
Munaðarnes 6-8manna hús   Helgarleiga   15.000   1-2 nætur   Vikuleiga   19.000
Eiðar 6manna hús   Helgarleiga   12.000   1-2 nætur   Vikuleiga   15.000
Illugastaðir 6manna hús   Helgarleiga   16.000   1-3 nætur
Sólheimar 25 Reykjavík   Helgarleiga   18.000   1-2 nætur   Vikuleiga   25.000   1 nótt í miðri viku 11.000   2 nótt 3.000
Tjarnarlundur 2 Akureyri   Helgarleiga   18.000   1-2 nætur   Vikuleiga   25.000   1 nótt í miðri viku 11.000   2 nótt 3.000
04.04.2017

Ný stjórn og trúnaðarráð

Ný stjórn og trúnaðarráð

Kosningu til formanns, fulltrúa í stjórn fyrir 1. deild og 4. deild og trúnaðarráðs Póstmannafélags Íslands er lokið.

Jón Ingi Cæsarsson var eini frambjóðandi til formanns.
Tilnefna þurfti fulltrúa fyrir 1. deild bréfbera, flokksstjóra og fulltrúa dreifingarstjóra. 

Stjórn PFÍ verður þannig skipuð formaður Jón Ingi Cæsarsson. Aðrir stjórnarmenn; 1. deild Hrefna Eyjólfsdóttir og Valdís Þ Vilhjálmsdóttir 2. deild Marianna Dam Vang, 3. deild Reynir Stefánsson, 4. deild Anna Jóna Arnbjörnsdóttir, 5. deild Fulltrúi trúnaðarráðs sem kosinn verður á fyrsta fundi trúnaðaráðs 24. apríl.

Niðurstaða talningar í kosningu trúnaðarmanna PFÍ næstu 2 árin fór þannig; ​

Svæði Trúnaðarmaður Varatrúnaðarmaður
Svæði 1 Akranes og Borgarnes Kristrún Steinarsdóttir 
Svæði 2 Búðardalur og Snæfellsnes Jensína Guðmundsdóttir Jónína A. Víglundsdóttir
Svæði 3 Vestfirðir  Sigurbjörg Kristinsdóttir 
Svæði 4 Húnavatnssýslur Þorbjörg Pálsdóttir Dagbjört Elva Jóhannesdóttir
Svæði 5 Eyjafjörður, Ólafsfjörður og Siglufjörður Harpa Guðbrandsdóttir           Hafdís Hreiðarsdóttir  Einar Hallur Sigurgeirsson
Svæði 6 Þingeyjarsýslur og Vopnafjörður Gunnar Jóhannsson
Svæði 7 Austurland Jóhanna M Agnarsdóttir Hafdís Þóra Ragnarsdóttir
Svæði 8 Suðurland Guðlaug Kristín Karlsdóttir 
Svæði 9 Vestmannaeyjar Ása Hrönn Ásmundsdóttir
Svæði 10 Suðurnes Nerijus Savickas
Svæði 11 Pósthús á Höfuðborgarsvæðinu póstnúmer 101 - 270 Urður Mist Björnsdóttir  Tinna Dröfn Þórarinsdóttir
Svæði 12 Dreifingarstöð Sólvallagötu 79 póstnúmer 101,103,105,107,108,170 Sigríður A Sigurðardóttir             Claus E Daublebsky V Sterneck María Guðmundsdóttir Hanna K Hallgrímsdóttir

Svæði 13 Dreifingarstöð Fossaleyni 6 póstnúmer 104,110,112,113,116,270,271,276

Agnar Björnsson                       Tim Junge

Svæði 14 Dreifingarstöð Dalshrauni 6 póstnúmer 109,111,200,201,203,210,220,221,225 Anna María Guðmundsdóttir     Guðrún Ragnhildur Hafberg

Bryndís M Dardi             Margrét Sigurðardóttir

Svæði 15 Póstmiðstöð/Aðaltrúnaðarmaður Atli B. Bachmann Aðalsteinn Traustason
Svæði 16 Póstmiðstöð/trúnaðarmaður Katrín S Sveinsdóttir Oddur H Haraldsson
Svæði 17 Póstmiðstöð/trúnaðarmaður Gunnar Gunnarsson Hjördís Heiða Björnsdóttir
Svæði 18 Póstmiðstöð/trúnaðarmaður Elísabet Brynjarsdóttir 
Svæði 19 Skrifstofa Íslandspósts Stórhöfða 29 Sigrún Ómarsdóttir
Svæði 20 Fulltrúi eftirlaunadeildar