Stjórn Sjúkrasjóðs

Formaður: Jón Ingi Cæsarsson, formaður PFÍ
Elínbjörg Kristjánsdóttir, Erlend samskipti
Herdís Skarphéðinsdóttir 
María Högnadóttir 
Gunnar Gunnarsson, Póstmiðstöð

Til vara:
Elísabet Þórólfsdóttir, PFÍ
Hrefna Eyjólfsdóttir, Dreifingarstöð Sólvallagötu

Stjórn sjóðsins skal skipuð fimm mönnum og tveimur til vara sem kosnir eru á aðalfundi félagsins til þriggja ára í senn. Stjórnin skal halda gerðarbók og rita í hana allar samþykktir sínar. Til þess að samþykkt sé lögmæt þarf meirihluti stjórnarmanna að greiða henni atkvæði.

Stjórn sjóðsins er heimilt, telji hún þess þörf að ráða starfsmann er inni af hendi nauðsynleg störf til þess að tryggja að sjóðurinn sinni því hlutverki sem honum er ætlað.