______________________________________
Trúnaðarráðs og aðalfundir PFÍ verða haldir síðari hluta sumars.
Seinkun á skilum reikninga veldur því að færa verður fundina til seinnihluta ágústmánaðar.
Það er mat stjórnar að ekki sé heppilegt að halda aðalfund þegar sumarleyfi eru hafin.
Nánar auglýst þegar dagur liggur fyrir.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Reikningar ársins 2021.
3. Lýst stjórnarkjöri í deildum 2 og 3 fyrir árin 2021 - 2023
4. Kosningar í nefndir og ráð.
5. Tilllaga að breytingu á reglum Sjúkrasjóðs.
6. Kosning félagslega kjörinna skoðunarmanna reikninga
7. Ákvörðun félagsgjalda samkvæmt lögum
8. Önnur mál
Stjórnin.
Hlekkur á fundina kemur inn á heimasíðu og fésbókarsíðu þegar nær dregur.
__________________________
Lausar vikur eru nú sýnilegar á orlofsvefnum.
Íbúðin Stakkholti er opin fyrir dagsleigu eins og að vetrarlagi.
Sjá hlekk á orlofsvefinn hér að neðan.
Slóð á orlofsvefinn.
Póstmannafélag Íslands er stéttarfélag og er opið öllum sem starfa við póststörf. Félagssvæði þess er allt landið. Markmið félagsins er að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna og gerð kjarasamnings. Póstmannafélagið er aðildarfélag BSRB sem annast hagfræðiþjónustu og lögfræðiþjónustu við félagið.

Orlofsmál

Orlofsmöguleikar
